Meðferðaraðferðir MT stofunnar

 • Nudd eða mjúkvefjameðferðir ýmiss konar
  • vöðva- og himnuslökun (myofacial release )
  • þvernudd
  • hreyfinudd
  • klassískt nudd
  • slökunarnudd
  • triggerpunktanudd
  • vibrator ( G5 )
 • Liðlosun
 • Hnykkingar
 • Kaldir bakstrar
 • Þjálfun ( liðkandi- styrkjandi- þolaukandi þjálfun og stöðugleikaþjálfun)
 • Vöðvateygjur
 • Nálastungur
 • Rafmagnsmeðferð ( laser, stuttbylgjur, TENS, hljóðbylgjur, rebox )
 • Hálstog
 • Baktog
 • Vinnuvistfræði
 • Ráðgjöf og fræðsla s.s. vinnustellingar, hvíldarstöður og æfingar, leiðrétting á líkamsstöðu, liðvernd, fræðsla um sjúkdóma og ástand o.fl.
 • Leiðbeiningar varðandi stoðtæki
 • Teip eða vafningsmeðferð
 • Hjartaþjálfun í hópum
 • Bakþjálfun í hópum
 • Slökun
 • Efling líkamsvitundar og líkamsbeiting
 • Taugavefsmeðhöndlun
 • MET eða MTT ( læknandi æfingakerfi )
 • Verkjameðferð ( samsett úr þeim meðferðarformum sem nefnd eru hér að ofan )
 • Sárameðferð

Dæmi um sjúkdómsgreiningu og einkenni

 • Höfuðverkur
 • Vöðvabólga
 • Vöðvaspenna
 • Slitgigt
 • Álagseinkenni
 • Tognanir á liðum og vöðvum
 • Hálstognun
 • Þursabit
 • Bakverkir
 • Brjósklos
 • Klemmd taug ofan í fót ( ichias )
 • Klemmd taug ofan í handlegg ( brachialgia )
 • Millirifjagigt
 • Læstir liðir ( locked joints )
 • Hálsrígur
 • Festumein
 • Vefjagigt
 • Tennisolnbogi / Golfolnbogi
 • Kjálkavandamál
 • Frosin öxl
 • Sinaskeiðabólga
 • Hnéskelja brjóskmeyra ( chondromalasia patella )
 • Mjaðmagrindarlos
 • Hryggskekkja ( scoliosis )
 • Þrengsl í mænugöngum (spinal stenosis )
 • Migreni
 • Spennuhöfuðverkur
 • Mjóbaksverkir
 • Rófubeinsvandamál
 • Tinnitus ( eyrnarhljóð ýmis konar )
 • Hryggjarliðaskrið
 • Þjálfun eftir aðgerðir á útlimum
 • Slitgigt hné
 • Slitgigt mjaðmir
 • Slitgigt háls
 • Slitgigt hryggur
 • Þjálfun eftir beinbrot
 • Þjálfun eftir spengingar á hrygg eða hálsi