Einar Sigurjónsson

SJÚKRAÞJÁLFARI BSc

Sjúkraþjálfari BSc

Nám:

Lauk BSc námi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 2005
Hefur sótt námskeið í:
Skoðun og meðferð axlarliðar
Líkamsgreining og meðferð á einkennum frá hálshrygg og axlargrind
Líkamsgreining og meðferð á einkennum frá mjóbaki og mjaðmagrind
Nálastungum sem er viðurkennt af Landlæknisembættinu

Starfsferill:

MT-Stofan 2005-
Sjúkraþjálfari hjá karlaliði Aftureldingar í handknattleik frá 2003-2007
Sjúkraþjálfari hjá kvennaliði Fram í handknattleik frá 2008-
Sjúkraþjálfari hjá unglingalandsliði Íslands í handknattleik frá 2007-

Starfssvið:

Almenn sjúkraþjálfun
Almenn stoðkerfisvandamál
Íþróttameiðsl

Greinaskrif:

Lokaverkefni við Háskóla Íslands 2005: Stökkpróf til mats á tímabærri
endurkomu handboltamanna í íþrótt sína eftir hnémeiðsl