Vilmundur Vilhjálmsson
SJÚKRAÞJÁLFARI BSc, BPE
Sjúkraþjálfari BSc, BPE
Nám:
Lauk BSc prófi í sjúkraþjálfun við Queens University í Kingston
Canada 1985 Lokaverkefni: cardiac rehabilitation
Lauk einnig BSc prófi í Sports science við Longhborough University í Englandi 1979. Lokaverkefni: force platform study on acceleration
Tekið fjölda námskeiða svo sem:
Cyriax
McKenzie
McConnell
Muscle Energy-David Lamb
Muscle Imbalance-Shirley Sahrmann
Extremities 1 og 2
Vertebral Column 1og 2
Starfsferill:
Vann í Kanada í 12 ár sem sjúkraþjálfari, bæði á spítala og einkastofum
Unnið á MT stofunni síðan 1997.
Hefur einnig starfað við íþróttaþjálfun á Íslandi og Kanada