Þráinn Björnsson

SJÚKRAÞJÁLFARI BSc MT

Sjúkraþjálfari BSc MT

Nám:

BS próf í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 2002
Lauk framhaldsnámi í stoðkerfissjúkraþjálfun (Manual Therapy) frá Danske Fysioterapeuters fagforum for Musculoskeletal Fysioterapi 2012
Endurmenntun / Námskeið:
2003 – Ortopedmedicinsk undersöknings-och behandlingsteknik. Axel och bröstrygg: Bernt Ersson
2003 – Brjósklos í mjóbaki,skoðun og greining (dr.Eyþór Kristjánsson)
2004-2005- Low back and pelvic pain (dr. Eyþór Kristjánsson)
2004- Mulligan concept;NAGS,SNAGS and MWMS
2005- Muscle energy and positional release technique (Leon Chaitow)

Starfsferill:

2003 – MT-stofan
2002 – 2003 Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri
Stundakennsla við sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands frá 2005: Skoðun og meðferð hryggjar

Verkefni / Greinar:

Rannsóknarverkefni til BS prófs: Meðhöndlun íslenskra sjúkraþjálfara á mjóbaksverkjum
Grein um ofannefnt rannsóknarverkni birt Í Sjúkraþjálfaranum 1. tbl. 2003
Case report um tennisolnboga (lateral epicondylalgia; Examination,differential diagnosis and treatment) 2009 í tengslum við framhaldsnám í Manual Therapy: http://www.muskuloskeletal.dk/Upload/Graphics/MT-gruppen/PDFfiler/case-rapport-eks/Thrainn-Bjornsson_2009_lo-res.pdf