Oddný Sigsteinsdóttir

SJÚKRAÞJÁLFARI BSc MT

Sérfræðingur í stoðkerfissjúkraþjálfun (Manual Therapy)
Sérfræðileyfi veitt frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu 2003 í greiningu og meðferð á hryggsúlu og útlimaliðum (Manual Therapy)

Nám:

Lauk BSc námi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 1981 Lauk þriggja ára framhaldsnámi í Manual Therapy í Osló 1991
Lauk 480 stunda framhaldsnámi í nálastungum í Skóla hinna fjögurra árstíða hjá Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur Dipl.Phyt.Lic.Ac. 1997-98
Þess utan sótt fjölda endurmenntunarnámskeiða hér á landi og erlendis í manual therapy, nálastungum, lasermeðferð og læknisfræðilegri æfingameðferð (medical exercise therapy) yfir 500 stundir

Starfsferill:

Er stofnandi MT stofunnar 1993 og hefur unnið þar síðan
Hans og Olav fysioterapi í Osó 1985-1986, 1989-1991
Sjálfsbjörg Reykjavík 1987-1989, 1992
Aker sykehus 1990 og Beitostölen helsesportsenter 1985
Ráðgefandi sjúkraþjálfari á Borgarspítalanum 1993-1997
Reykjalundur 1983-1985
Landsspítali 1981-1983

Stundakennari í liðlosun útlimaliða við Háskóla Íslands sjúkraþjálfunarskor 1992-1998 og í nuddi 1994-1997
Verkmenntunarkennari í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands1983-1985 og 1987-1989
Prófdómari í útlimaliðum við sjúkraþjálfunarskor frá 2005
Lokaprófsdómari við Háskóla Íslands sjúkraþjálfunarskor 1987-1990 og frá 2005

Sjúkraþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik 1987-1990 og 1991-1992 og hjá handknattleiksliði Vestar í Osló 1989-1992
Handknattleiksþjálfari hjá FRAM 1970-1976 og frískþjálfun á MT stofunni 1993-1997 og hjá Gáska 1981-1982

Hefur ásamt Karli Guðmundssyni sjúkraþjálfara, Gunnhildi Ottósdóttur sjúkraþjálfara og Vilmundi Vilhjálmssyni sjúkraþjálfara gert könnun varðandi umfang og orsök álagseinkenna hjá hljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitar Íslands 1999-2000, ásamt því að koma með tillögur að úrbótum og fylgt því eftir 1999-2005
Hefur á vegum fræðslunefndar FÍSÞ haldið nokkur námskeið á sviði Manual Therapy og fyrirlestra á sama sviði

Greinaskrif:

BSc verkefni við Háskóla Íslands 1981: Mjóbaksverkir, skoðun, einkenni, orsakir
Lokaverkefni í Manual Therapy í Osló 1991: En studie i mulige årsaker til kroniske skuldersmerter hos handballspillere
Liðtindaliðir hryggjar (art. zygapophyseales). Félagsmiðill Íslenskra sjúkraþjálfara. 2.tbl.1995.