Gunnhildur Ottósdóttir

SJÚKRAÞJÁLFARI MTT

Sérfræðingur í stoðkerfissjúkraþjálfun (Manual Therapy)
Sérfræðileyfi veitt frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu 2003 í greiningu og meðferð á hryggsúlu og útlimaliðum (Manual Therapy)

Nám:

Lauk tveggja ára framhaldsnámi í Manual Therapy frá Fysioterapyhögskolen í Osló í Noregi 1993
Lauk 18 eininga námi í handleiðslu við Endurmenntunardeild Háskóla Íslands 1991
Lauk prófi í sjúkraþjálfun frá Skolen for ergo- og fysioterapeuter Odense Universitetscenter í Danmörku 1978

Starfsferill:

Frá 1994 starfað á MT stofunni
Starfaði við Endurhæfingardeild Sjálfsbjargar í Reykjavík 1979-1983 og 1984-1992
Starfaði á einkastofu í Odense Danmörku 1983-1984
Starfaði við Odense Universitets Syghus 1978-1979

Kennsla:

Stundakennari við námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 1985-1992, 1994-2001 og frá 2003
Adjunkt við sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands frá 2007- 2010. Stundakennari frá 2011
Kennsla í : Skoðun og meðferð á hryggsúlu 1985-1992 og frá 2003, þreifing og nudd 1985-1992 og frá 1995-2001 og starfræn anatomía 1994-1995
Aðstoðarkennari í liðlosun fyrir útlimaliði 1994-1998
Prófdómari í skoðun og meðferð á hryggsúlu 1994-2002 og í verklegri færni 2002-2006
Verkmenntunarkennari við námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands 1985-1992
Námskeiðahald í mjúkvefjameðferð fyrir sjúkraþjálfara á vegum fræðslunefndar FÍSÞ 1997-1999

Önnur störf:

Sjúkraþjálfari Félag íslenskra hljómlistarmanna frá 1999-2004
Sjúkraþjálfari Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá 2001- 2012
Gerði könnun ásamt Karli Guðmundssyni, Oddnýju Sigsteinsdóttur og Vilmundi Vilhjálmssyni á umfangi og orsökum álagseinkenna hjá hljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, ásamt því að koma með tillögur að úrbótum 1999-2000
Sótt alþjóðlegar ráðstefnur um heilsu og forvarnir hjá tónlistarmönnum í York 1996, Stokkhólmi 1997, Berlín 1998, Turku 2002 og Terrassa 2005
Frá 1997 haldið fyrirlestra um álagseinkenni og forvarnir fyrir tónlistarkennara og tónlistarnemendur í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Borgarness, Seltjarnarness, Árness, Tónlistarskóla Sigursveins, Nýja Tónlistarskólanum, Tónlistarskóla Reykjavíkur, við tónlistardeild Listaháskóla Íslands og fyrir Félag íslenskra tónlistarkennara, Tónlistarskóla Suðurnesja og fyrir Tónlistarhátíð unga fólksins í Salnum í Kópavogi.