Andrés Friðrik Kristjánsson

SJÚKRAÞJÁLFARI BSc

Sjúkraþjálfari BSc

Nám:

Lauk BSc prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1984
Lokaverkefni – ökklatognanir

Starfsferill:

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 1984
Grensásdeild 1985
Borgarspítalinn 1986-1988
Sjúkraþjálfun Reykjavíkur 1989
Rehabiliteringskliniken Borås í Svíþjóð 1990-1993
Hefur starfað á MT stofunni sjúkraþjálfun frá 1994
Verkmenntunarkennari við námsbraut í sjúkraþjálfun við H.Í. 1986-1987 og við námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskólanum í Gautaborg í Svíþjóð 1990-1992

Stundakennari við námsbraut í sjúkraþjálfun við H.Í. 1987-1988
Sjúkraþjálfari Ólympíusambands Íslands og Handknattleikssambands Íslands 1984-1988
Í stjórn Íþróttalæknisfræðifélags Íslands og Áhugafélags um íþróttir aldraðra 1986-1988
Á sæti í nefnd á vegum Tryggingastofnunar ríkisins um endurhæfingarmat frá 1999

Greinaskrif:

BSc verkefni við Háskóla Íslands 1984 – Ökklatognanir